Bóka gistingu

Tilboð og gjafabréf

Það er gaman að gleðja þá sem manni þykir vænt um með því að gefa þeim gjöf sem leyfir þeim að slaka á og njóta lífsins. Gjafabréf í gistingu á Hótel Reykjavík Centrum er skemmtileg og vegleg gjöf.

Hér má sjá þau tilboð sem eru í gangi hverju sinni en tilboðin er hægt að fá sem gjafabréf. Við höfum sett saman mismunandi pakka en getum einnig sérsniðið gjafabréf eftir þínum óskum.


 

Gjafabréf

Við getum úbúið gjafabréf fyrir öll möguleg tilefni eins og til dæmis afmæli, útskriftir, brúðkaup og fleira. Þá hafa fyrirtæki jafnvel launað starfsfólki fyrir vel unnin störf með gistingu og kvöldmat eða klæðskerasaumuðu gjafabréfi.

Leyfðu okkur að aðstoða þig við að útbúa skemmtilega gjöf, sendu okkur póst eða hringdu í síma 514 6000.