Bóka gistingu

Centrum tilboð og pakkar

Við hjá Hótel Reykjavík Centrum höfum sett saman tilboð og pakka sem henta sérstökum tilefnum og viðburðum, hvort sem það er í gistingu, mat og drykk eða veisluhöldum. Við sérsníðum tilboðin eftir þínum þörfum og í sameiningu finnum við það sem hentar þér og þínum best.