Bóka gistingu

UPPSALIR — bar og kaffihús

Uppsalir er notalegur bar og kaffihús við hlið veitingastaðarins Fjalakattarins. Á Uppsölum geta gestir slakað á og notið þess að fá sér drykk í huggulegu umhverfi gamla Aðalstrætis 16.


 

Drekktu í þig söguna

Sagan er við hvert fótmál í Aðalstrætinu og eru Uppsalir engin undantekning. Uppsalir standa þar sem Ullarstofan var áður, en Ullarstofan var hús Innréttinganna og stóð syðst í Aðalstræti. Á Uppsölum er boðið upp á létta rétti, tertur og eftirrétti, auk fjölbreytt úrval drykkja. Barinn er tilvalinn fyrir móttökur og til að hafa það huggulegt við arineld.

Opnunartími:

Sunnudaga til fimmtudaga: 11:30 - 23:00

Föstudaga og laugardaga: 11:30 - 00:30

 • Uppsalir

  Uppsalir

 • Notalegt andrúmsloft

  Notalegt andrúmsloft

 • Í hjarta Reykjavíkur

  Í hjarta Reykjavíkur

 • cover.jpg

  cover.jpg

“THERE IS NO LOVE SINCERER THAN THE LOVE OF FOOD.”

George Bernard Shaw, Man and Superman

Smáréttir - Tilvalið snarl með vínglasinu eða bjórnum, 3 fyrir 2

Verð
Hákarl og brennivínsskot 990 kr.
Bláskel í bjórsoði 990 kr.
Hrefna: Sinnepsfræ og sýrður laukur 990 kr.
rótargrænmeti með kryddjurtasósu 990 kr.
Tvíreykt lamb með bláberjum 990 kr.
Djúpsteiktur Camembert með bláberjasultu 990 kr.
Djúpsteiktur Camembert með bláberjasultu 990 kr.
rótargrænmeti með kryddjurtasósu 990 kr.
Rækjur 990 kr.
Salat og súpur Verð
Kjúklingasalat: Grilluð kjúklingalæri, tómatar og sinnepssósa 1.990 kr.
Grænt salat: Ristaðar hnetur, appelsínulauf og hunangsmangó vinaigrette 1.690 kr.
Perur og geitaostur: Hunang og valhnetur 1.690 kr.
Íslensk Kjötsúpa: Lambakjöt, grænmeti og bygg 2.290 kr.
Sjávarréttasúpa: Humar, hörpuskel og lax 2.290 kr.
Hamborgarar og samlokur - Allir hamborgarar og samlokur koma með frönskum og sósu að eigin vali Verð
Beikon-bjórborgari: Beikon- og bjórsulta, sýrðar gúrkur með sinnepssósu 2.290 kr.
Baunaborgari: Baunabuff, tómatsulta og sinnepssósa 2.190 kr.
Steikarsamloka: Nautakjöt, sveppir, og béarnaisesósa 2.390 kr.
Lambasamloka: Bjórlegið lamb, beikonbjórsulta ásamt béarnaisesósu 2.190 kr.
Grísasamloka: Hægeldaður grísabógur, sýrð papríka og chilimajónes 2.390 kr.
Sósur í boði: Tómatsósa, kokteilsósa, Chillimajones, Dillmajones, Sítrónumajones, Rauðrófudressing, Sinnepsmajones, Bernaisesósa, Hvítlaukssósa, sæt heimalöguð BBQ sósa
Aðalréttir Verð
Fiskur og franskar: Djúpsteiktur þorskur, tartarsósa og sítróna 2.390 kr.
Plokkfiskur: Með rúgbrauði og bearnaise 2.290 kr.
Kjúklingalæri: Sætkartöflufranskar, chilimajónes og salat 2.690 kr.
Eftirréttir Verð
Skyr: Hrært skyr, rjómabland og bláberja krapís 990 kr.
Súkkulaði: Súkkulaðikaka, praliné og blóðappelsínusorbet 1.690 kr.
Ís: Blandaður ís og krapís með ávöxtum 1.690 kr.
Lakkrís: Lakkrísmús, ber og jógúrtís 1.690 kr.
Epli: Eplakaka, vanilluís og karamellusósa 1.690 kr.