Bóka gistingu

Vakinn

Hótel Reykjavík Centrum hefur hlotið 4 stjörnur úr stjörnuflokkun Vakans. Stjörnuflokkun Vakans byggist á gæðaviðmiðum Hotelstars Union - Hotelstars.eu en alls starfa 15 lönd í Evrópu eftir þeim viðmiðum. Þar að auki hefur hótelið hlotið bronsmerki Vakans í umhverfisflokkun.

Vakinn er gæðakerfi sem er sérstaklega hannað fyrir íslenska ferðaþjónustu en byggt á erlendri fyrirmynd. Þau fyrirtæki sem taka þátt í Vakanum njóta aðstoðar starfsfólk Vakans við að taka út reksturinn á grundvelli ítarlegra gæðaviðmiða. Þar fá fyrirtækinn staðfestingu á því sem er gert vel og athugasemdir um það sem má betur fara