Bóka gistingu

17.11.2014

Jólaævintýri - gisting og jólatapas

Jólaljós og skreytingar, snjór eða slabb - jólatilboð Hótel Reykjavík Centrum er ævintýri líkast.

Við höfum sett saman jólatilboð á Hótel Reykjavík Centrum þar sem stemming, gisting og ævintýralegur matur spinnst saman.

Gisting fyrir tvo og jólatapas á Uppsalir Bar & Cafe - 24.600 kr.

Sjá nánar hér - Jólaævintýri og tapas.