Bóka gistingu

24.03.2015

Tripadvisor Traveler´s Choice Awards 2015

Notendur Tripadvisor setja okkur í hóp tíu bestu hótela á Íslandi. Takk fyrir !

Voruð þið búin að heyra fréttirnar? Hótel Reykjavík Centrum er í hópi tíu bestu hótela á Íslandi árið 2015 samkvæmt notendum Tripadvisor.

13. árið í röð tekur Tripadvisor saman lista byggðan á umsögnum þeirra milljóna notenda Tripadvisor um heim allan. Við viljum nota tækifærið og þakka viðskiptavinum okkar á liðnu ári kærlega fyrir allar góðu umsagnirnar.

Við munum svo sannarlega ekki slá slöku við fyrir 2016!