Bóka gistingu

12.02.2015

Nýr matseðill á Uppsalir Bar & Café

Uppsalir er notalegur bar og kaffihús við hlið veitingastaðarins Fjalakattarins. Á Uppsölum geta gestir slakað á og notið þess að fá sér drykk í huggulegu umhverfi gamla Aðalstrætis 16.

Á nýja matseðlinum okkar er að finna allt frá hrefnu sashimi og kjúklingasalati yfir í nautasteik með frönskum og bernaise. 

Smelltu hér til að kynna þér hvað við bjóðum uppá.