Bóka gistingu

16.09.2014

Brúðkaupsafmæli og brúðkaupsnótt í miðborginni

Á Hótel Reykjavík Centrum er rómantíkin og notalegheitin allsráðandi og þar er yndislegt að dveljast með ástinni sinni.

Það er hvergi betra að láta dekra við hjónakorn en hér í gamla miðbæ Reykjavíkur. Á Hótel Reykjavík Centrum eru í boði flottir pakkar en einnig getum við sett saman fyrir ykkur drauma brúðhjónapakka.

Í boði er gisting í glæsilegu hótelherbergi og freyðivín, konfekt og ávaxtakarfa fylgja með. Morgunverður er síðan framreiddur á herbergi ef þess er óskað. Brúðhjón geta einnig notið morgunverðarhlaðborðsins.

Kíktu nánar á þetta tilboð