Bóka gistingu

Forsetastofa

Gamaldags fundarherbergi með stóru langborði úr eik og 18 góðum sætum.

Einstaklega fallegur salur sem hentar vel fyrir minni fundi. Tækjabúnaður er af bestu gerð. Tengingar eru til staðar í langborðinu fyrir plasmaskjá og tölvur. Staðlaður búnaður til staðar er flettitafla ásamt blöðum og pennum.
Forsetastofa

Grunnmynd

Sækja

Þjónusta í sal

  • Sýningartjald
  • Þráðlaus nettenging
  • Aðgengi fyrir fatlaða

Stærð fundarherbergis

  Forsetastofa
Fundarborð 16
Veisla 16
Stærð (m2) 33
L - B - H (m) 6.67 x 4.97 x 2.55
Staðsetning Jarðhæð