Bóka gistingu

Fógetastofa

Lítill og notalegur ráðstefnusalur sem tekur allt að 50 manns.

Í Fógetastofu er staðlaður búnaður fyrir fundi, svo sem púlt, fletti- og tússtafla, myndvarpi og hátalarakerfi.
Fógetastofa

Grunnmynd

Sækja

Þjónusta í sal

  • Skjávarpi og hljóðkerfi fyrir talað mál
  • Sýningartjald
  • Þráðlaus hljóðnemi
  • Þráðlaus nettenging
  • Aðgengi fyrir fatlaða

Stærð fundarherbergis

  Fógetastofa
Fundarborð 20
Skólastofa 28
U-borð 18
Bíó 40
Stærð (m2) 46
L - B - H (m) 7.60 x 6.12 x 2.50
Staðsetning Jarðhæð