Bóka gistingu

Veislu- og fundarsalir

Hótel Reykjavík Centrum er tilvalinn staður fyrir fundi og vinnudaga. Umhverfið er skemmtilegt og hvetjandi og staðstetningin gæti ekki verið betri.

Fundarherbergin taka að hámarki 50 manns í sæti og henta vel fyrir hvers kyns tilefni, til dæmis viðtöl, sölufundi, þjálfun söluhópa, vörukynningar og aðalfundi. Fundaraðstaðan er til fyrirmyndar og allur tækjabúnaður til funda og ráðstefnuhalds er af bestu gerð.

Gamaldags fundarherbergi með stóru langborði úr eik og 18 góðum sætum.


Stærð 33 m2
Skólastofa 16
Veisla 16

Skoða nánar

Lítill og notalegur ráðstefnusalur sem tekur allt að 50 manns.


Stærð 46 m2
Skólastofa 20
Veisla -

Skoða nánar