Bóka gistingu

Deluxe herbergi

Deluxe herbergin á Hótel Reykjavík Centrum eru stór og innréttuð með hægindastólum ásamt 180 cm breiðu rúmi eða svefnsófa. Þau eru tilvalin fyrir fjölskyldur eða þá sem kjósa aukin þægindi.

Deluxe herbergin eru um 25m2-30m2. Þau eru parketlög og veggfóðruð ásamt baðherbergi sem eru ýmist búin sturtu eða baðkari.

Á herbergjunum má finna öll nútímaþægindi, svo sem gervihnattasjónvarp, síma, lítinn ísskáp, útvarp, straujárn og strauborð, öryggishólf og te- og kaffisett.

Hámarksfjöldi í herbergi eru þrír einstaklingar. 

Tegund Tveggja manna
Stærð 25m² - 30m²
Rúm Hjónarúm
 • Deluxe herbergi

  Deluxe herbergi

 • Deluxe herbergi

  Deluxe herbergi

 • Deluxe herbergi

  Deluxe herbergi

 • Deluxe herbergi

  Deluxe herbergi

 • Deluxe herbergi

  Deluxe herbergi

Innifalið

 • Baðkar og/eða sturta
 • Lítill ísskápur
 • Öryggishólf
 • Sjónvarp
 • Kaffi og te sett
 • Útvarp
 • Sími
 • Hárþurrka
 • Frí þráðlaus nettenging