Bóka gistingu

Stúdíó íbúðir

Huggulegar stúdíó íbúðir á frábærum stað í miðborg Reykjavíkur. Fullkomnar fyrir helgardvöl í borginni.

Stúdíó íbúðirnar eru staðsettar í miðbænum og hannaðar með öll helstu þægindi í huga. Íbúðirnar eru um 30m2, bjartar og huggulegar og innréttaðar í norrænum stíl. Húsgögnin eru antík og passa einkar vel við notalegt andrúmsloftið í þessu gamla húsi. Í íbúðunum er setustofa, svefnrými, baðherbergi með sturtu og eldhúskrók með öllum helstu heimilistækjum.

Tegund Studioíbúðir
Stærð 30m²
Rúm Queen size
 • Studioíbúðir Hótel Reykjavík Centrum

  Studioíbúðir Hótel Reykjavík Centrum

 • Studioíbúðir Hótel Reykjavík Centrum

  Studioíbúðir Hótel Reykjavík Centrum

 • Studioíbúðir Hótel Reykjavík Centrum

  Studioíbúðir Hótel Reykjavík Centrum

 • Studioíbúðir Hótel Reykjavík Centrum

  Studioíbúðir Hótel Reykjavík Centrum

Innifalið

 • Baðkar og/eða sturta
 • Lítill ísskápur
 • Öryggishólf
 • Sími
 • Sjónvarp
 • Kaffi og te sett
 • Útvarp
 • Sími
 • Hárþurrka
 • Frí þráðlaus nettenging
 • Eldhúsáhöld
 • Handklæði og sængurfatnaður er til staðar