Bóka gistingu

Junior Svítan

Junior svítan á Hótel Reykjavík Centrum er einstaklega rúmgóð og sérhönnuð með tilliti til allra helstu þæginda. Junior svíturnar eru tilvaldar fyrir brúðkaupsnóttina, afmæli eða önnur sérstök tilefni.

Svítan er á tveimur hæðum í Fjalakattarhúsinu. Á neðri hæð er setustofa með sjónvarpi, svölum og baðherbergi. Á efri hæð er svefnherbergi með skrifborði, sjónvarpi og síma.

Herbergin eru öll parketlögð og veggfóðruð og með sér baðherbergi. Þar má að sjálfsögðu finna öll nútímaþægindi sem tryggja að dvöl þín verði ánægjuleg og afslappandi.

Tegund Junior svíta
Stærð 35m²
Rúm Queen size
 • Junior Svítan

  Junior Svítan

 • Junior Svítan

  Junior Svítan

 • Junior Svítan

  Junior Svítan

 • Junior Svíta

  Junior Svíta

 • Junior Svítan

  Junior Svítan

Innifalið

 • Baðkar og/eða sturta
 • Lítill ísskápur
 • Öryggishólf
 • Sjónvarp
 • Kaffi og te sett
 • Útvarp
 • Sími
 • Hárþurrka
 • Frí þráðlaus nettenging