Bóka gistingu

Einstaklingsherbergi

Einstaklingsherbergin á Hótel Reykjavík Centrum eru búin öllu því sem þarf til að gera dvöl þína ánægjulega.

Herbergin eru öll parketlögð og veggfóðruð ásamt baðherbergi sem eru ýmist búin sturtu eða baðkari.

Á herbergjunum má finna öll nútímaþægindi, svo sem gervihnattasjónvarp, síma, lítinn ísskáp, útvarp, straujárn og strauborð, öryggishólf og te- og kaffisett.

Tegund Einstaklingsherbergi
Stærð 17m² - 18m²
Rúm Einbreið
 • Einstaklingsherbergi

  Einstaklingsherbergi

 • Einstaklingsherbergi

  Einstaklingsherbergi

Innifalið

 • Baðkar og/eða sturta
 • Lítill ísskápur
 • Öryggishólf
 • Sjónvarp
 • Kaffi og te sett
 • Útvarp
 • Sími
 • Hárþurrka
 • Straujárn og strauborð
 • Frí þráðlaus nettenging