Bóka gistingu

Eins manns deluxe herbergi

Gerðu vel við þig með gistingu í deluxe herbergi á Hótel Reykjavík Centrum.

Deluxe herbergin eru stærri og betur búin en standard herbergin og eru tilvalin fyrir þá sem kjósa aukin þægindi, svo sem stærra rúm og meira pláss. 

Herbergin eru öll parketlögð og veggfóðruð og með baðherbergi sem eru ýmist búin sturtu eða baðkari.

Á herbergjunum má finna öll nútímaþægindi, svo sem gervihnattasjónvarp, síma, lítinn ísskáp, útvarp, straujárn og strauborð, öryggishólf og te- og kaffisett.

Tegund Tveggja manna herbergi fyrir einn
Stærð 18m² - 22m²
Rúm Queen size
 • Eins manns deluxe herbergi

  Eins manns deluxe herbergi

 • Eins manns deluxe herbergi

  Eins manns deluxe herbergi

 • Eins manns deluxe herbergi

  Eins manns deluxe herbergi

 • Eins manns deluxe herbergi

  Eins manns deluxe herbergi

 • Eins manns deluxe herbergi

  Eins manns deluxe herbergi

Innifalið

 • Baðkar og/eða sturta
 • Lítill ísskápur
 • Öryggishólf
 • Sími
 • Sjónvarp
 • Kaffi og te sett
 • Útvarp
 • Sími
 • Hárþurrka
 • Straujárn og strauborð
 • Frí þráðlaus nettenging