Bóka gistingu

Herbergin á Hótel Reykjavík Centrum

Á Hótel Reykjavík Centrum bjóðum við upp á 89 fallega innréttuð herbergi sem bjóða upp á öll nútímaþægindi.

Herbergin eru vel útbúin, með gervihnattasjónvarpi, síma, litlum ísskáp, útvarpi, straujárni og straubretti, hárþurrku, öryggishólfi og te- og kaffisetti.

Tveggja manna herbergi á Hótel Reykjavík Centrum í 101. Herbergin eru björt og þægileg, með hjónarúmi eða tveimur einbreiðum rúmum.


Tegund Tveggja manna herbergi
Stærð 18m² - 22m²
Rúm Hjónarúm eða tvö einbreið rúm

Sjá herbergi

Huggulegar stúdíó íbúðir á frábærum stað í miðborg Reykjavíkur. Fullkomnar fyrir helgardvöl í borginni.


Tegund Studioíbúðir
Stærð 30m²
Rúm Queen size

Sjá herbergi

Einstaklingsherbergin á Hótel Reykjavík Centrum eru búin öllu því sem þarf til að gera dvöl þína ánægjulega.


Tegund Einstaklingsherbergi
Stærð 17m² - 18m²
Rúm Einbreið

Sjá herbergi

Gerðu vel við þig með gistingu í deluxe herbergi á Hótel Reykjavík Centrum.


Tegund Tveggja manna herbergi fyrir einn
Stærð 18m² - 22m²
Rúm Queen size

Sjá herbergi

Deluxe herbergin á Hótel Reykjavík Centrum eru stór og innréttuð með hægindastólum ásamt 180 cm breiðu rúmi eða svefnsófa. Þau eru tilvalin fyrir fjölskyldur eða þá sem kjósa aukin þægindi.


Tegund Tveggja manna
Stærð 25m² - 30m²
Rúm Hjónarúm

Sjá herbergi

Junior svítan á Hótel Reykjavík Centrum er einstaklega rúmgóð og sérhönnuð með tilliti til allra helstu þæginda. Junior svíturnar eru tilvaldar fyrir brúðkaupsnóttina, afmæli eða önnur sérstök tilefni.


Tegund Junior svíta
Stærð 35m²
Rúm Queen size

Sjá herbergi