Bóka gistingu

GULLKLÚBBURINN

Það er okkur sönn ánægja að bjóða ykkur velkomin í Gullklúbbinn. Innganga í Gullklúbbinn veitir hagkvæm fríðindi og góð kjör á veitingum, gistingu og salarleigu auk annarra kjara.


Við bjóðum aðilum í viðskiptalífinu sérþjónustu á Grand Hótel Reykjavik, Hótel Reykjavík Centrum og Best Western Hótel Reykjavík. Gullklúbburinn er einnig í samstarfi við Fosshótel.

Aðild að Gullklúbbnum veitir ýmis fríðindi, til dæmis máltíðir á veitingastöðum okkar — Grand Restaurant, Fjalakettinum og Uppsölum Bar & Café — sérkjör á leigu á ráðstefnu-, fundar- og veislusölum auk gistingar á hótelum.

Nánari upplýsingar má fá með því að fylla út formið hér að neðan eða hafa samband við okkur i síma 514 8000.

Gullklúbburinn