Bóka gistingu

Bókaðu herbergi á Hótel Reykjavík Centrum

Kannaðu hvort það eru laus herbergi á hótelunum á Hótel Reykjavík Centrum. Þú finnur hagkvæmustu tilboðin og verðin með því að bóka beint í gegnum bókunarvélina.

Hótel Reykjavík Centrum er eitt að Reykjavíkurhótelunum. Á hótelinu eru fjölmargir gistimöguleikar og margar gerðir hótelherbergja í boði. Það eru 89 hótelherbergi; eins og tveggja manna hótelherbergi, fjölskylduherbergi og junior svítur.


Bókaðu í gegnum bókunarvélina

Farðu á bókunarvélina og bókaðu herbergi. Það er auðvelt að bóka í gegnum bókunarvélina. Ef þú lendir í einhverjum vandræðum við bókunina eða hefur einhverjar spurningar þá vinsamlegast hafðu samband við móttökuna í því hóteli sem þú hefur hug á að gista.


Bókaðu í gegnum síma eða tölvupóst

Símanúmerin í móttökunni á Hótel Reykjavik Centrum
Sími:  514 6000
Fax:   514 6030

E-mail: reservations@hotelcentrum.is